Myrkur (darkness)

Sigur Ros

Loftið leikur við lakið sveipar frið

Ljósið lýsir þér læðis farið er

Tunglið tekur við tælir hugans mið

Máninn mænir á myrkur far þú frá

drauma mína sá drungalegur fer

Dagur risinn er myrkur margur er

Meiðir sér aleinn er



*************************************************



The air plays with, the sheet covers peace

The light lights you, tiptoed gone it is

The moon takes over, seduces the mind

The moon gazes on, darknes you be gone

A fabric drawn away, my dreams it saw, creapy goes,

Day has risen, darkness, many are

Hurts it self, alone he is